LP 1988 / CD 2002 Árið 1988 kom út platan „Einstæðar Mæður“ með Kátum Piltum frá Hafnarfirði út á vínyl. Þá voru einmitt í deiglunni gríðarleg umskipti í útgáfumálum á Íslandi en vínylplötur voru að láta í minni pokann fyrir geisladiskum. Lengi hefur staðið til að færa þá tónlist sem hér heyrist yfir á geislatækt form og nú loks er það orðið að veruleika.